menu
Tungumál

Tungumál

Opna
Stærðfræði og forritun

Stærðfræði og forritun

Opna
Annað skemmtilegt

Annað skemmtilegt

Opna

Tilgangur vefsíðunnar

Þessi síða er hugsuð sem hugmyndabanki og stuðningur fyrir foreldra í námi barna sinna.
Nú þegar margir krakkar þurfa að vera heima og læra í fjarnámi nær kennslan ekki að verða eins og hún er sett upp í skólastofunni. Þá reynir á foreldra að aðstoða börnin sín við námið heima.

Nú þarf þjóðfélagið standa saman á þessum skrýtnu tímum sem við göngum í gegnum.
Við erum foreldrar þriggja barna og höfum reynslu af kennslu og nýtingu upplýsingatækni í skólastarfi.
Til er heilmikið efni á netinu sem hægt er að styðjast við og gerir námið skemmtilegra.
Við vonum að þessi síða auðveldi foreldrum að styðja við krakkana sína, auki góðar samverustundir og stuðli að virkni fjölskyldunnar heimavið svo við endum ekki öll sem sófadýr.

Síðan er í þróun svo ef þið hafið ábendingar viljum við endilega heyra þær.